Fréttir

Skóladagatal 2024-2025

Skóladagatal 2024-2025
Lesa meira

Síðasti skóladagur

Síðasti skóladagur
Lesa meira

Breyting á hjóladegi

Breyting á hjóla- og fjölþrautadegi
Lesa meira

Þemadagar GF og Nemendaþing

Góðan dag. Haldnir voru vel heppnaðir þemadagar hjá okkur í apríl. Nemendur unnu með franskt þema. Þau fræddust um Frakkland, frönsku arfleifðina og ýmislegt því tengt. Nemendur buðu síðan foreldrum, systkinum, ömmum og öfum að njóta á uppskeruhátíð. Þar var hægt að smakka franskt bakkelsi, heyra nemendur tala frönsku á myndböndum ásamt því að hlusta á frönsk sönglög flutt af yngsta stigi. Það var líka hægt að rölta um skólann og skoða afrakstur þemadaga ásamt því að spila "cornhole" leikinn með grjónapúðum. Hægt er að skoða myndir í albúmi. Nemendaþing GF var haldið þriðjudaginn 14.maí þar sem nemendur 5.-10.bekkjar fengu tækifæri til að ræða saman um það hvernig megi auka virkni nemenda í tímum. Nemendaþingið var vel heppnað og flestir sáttir með daginn. Framundan er íþróttadagur Fjarðabyggðar og það styttist svo sannarlega hratt í skólalok með hjóla- og fjölþrautardegi.
Lesa meira

Páskafrí

Páskafrí
Lesa meira

Árshátíð

Undirbúningur fyrir árshátíð
Lesa meira

Útikennsla

Skauta fjör í útikennslu
Lesa meira

Einstök börn

29.febrúar er dagur sjaldgæfra sjúkdíma og heilkenna. Sýnum stuðning og samstöðu með því að klæðast glitrandi fötum í tilefni dagsins.
Lesa meira

Síðustu dagar

Síðustu dagar í GF
Lesa meira

Bleikur dagur 2023

Bleikur dagur 2023
Lesa meira