Mentor

Mentor er náms- og upplýsingakerfi fyrir nemendur, foreldra og kennara.

Foreldrar geta fengið nýtt lykilorð sent í tölvupósti með því að smella á "gleymt lykilorð" af innskráningarsíðunni. 

Nemendur geta fengið lykilorð hjá umsjónarkennara, uot kennara eða ritara skólans.

 

Nýtt app frá Mentor.

Hér má sjá stutt myndband um hvernig hægt er á auðveldan hátt að setja það upp í símann og fylgjast betur með.