Kennsluáætlanir Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

Kennsluáætlanir eru lykilatriði í gæðastarfi skóla – þær tryggja samfellu í námi, gera nemendum kleift að skilja tilganginn með náminu og gera foreldrum kleift að fylgjast með og styðja börnin sín. Þegar áætlanir eru aðgengilegar á heimasíðu skólans fá bæði foreldrar og yfirvöld innsýn í áherslur í námi, kennslu og ekki síður námsmati.

Hér fyrir neðan má finna kennsluáætlanir fyrir 1.-10.bekk. 

Smellið á hlekkinn sem tilheyrir hverjum bekk til að sjá kennsluáætlanir fyrir öll fög :

1.bekkur

2. og 3.bekkur

4.bekkur

5.bekkur

6.bekkur

7.bekkur

8.bekkur

9.bekkur

10.bekkur