Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Samkvæmt 8. grein laga um grunnskóla nr. 91/2008 skal starfa skólaráð við hvern grunnskóla.
Hér má sjá allar upplýsingar um skólaráðið og hvernig því skal skipað.
Hér er myndband frá Reykjavíkurborg um skólaráð og hlutverk þess.
Hér má sjá starfsáætlun skólaráðs grunnskóla Fáskrúðsfjarðar skólaárið 2022 - 2023.
Skólaráð Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar skólaárið 2023-2024 er sem hér segir:
- Fulltrúar kennara: Guðfinna Kristjánsdóttir og Gréta Björg Ólafsdóttir.
- Fulltrúar nemenda: Cezary Krzysztof Kaluziak og Emilía Björk Ulatowska eru aðalmenn.
- Fulltrúi starfsmanna: Guðfinna Erlín Stefánsdóttir
- Fulltrúar foreldra: Helga Jóna Guðmundsd. Michelsen og Svava Gerður Magnúsdóttir
- Fulltrúi grenndarsamfélags: Jóna Kristín Sigurðardóttir
Skólastjórnendur:
- Eydís Ósk Heimisdóttir, skólastjóri
- Ásta Kristín Guðmundsd. Michelsen, aðstoðarskólastjóri
Fundargerðir skólaráðs
29. nóvember 2022
21. febrúar 2023