Persónuvernd

Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar vinnur samkvæmt lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.

Persónuverndarstefna sveitarfélagsins Fjarðabyggðar gildir um stofnanir þess og þar af leiðandi um skólann.

 

Persónuverndarfulltrúi Fjarðabyggðar er Erla Bjarný Jónsdóttir.

 

Persónuverndarstefna

Hlutverk persónuverndarfulltrúa