Námsgögn

Fjarðabyggð sér nemendum fyrir námsgögnum þannig að ekki eru sendir út sérstakir innkaupalistar. 

Ritföng eru þó oftast geymd í skólanum svo nemendur geta þurft að hafa aðgang að helstu ritföngum heima, s.s. blýanti, strokleðri, litum og vasareikni.

Við hvetjum nemendur til að ganga vel um námsgögnin og nýta það gamla sem til er, ef mögulegt er.