Félagsmiðstöðin Hellirinn

 

Lilja Tekla Jóhannsdóttir og Hólmfríður M. Benediktsdóttir eru verkefnastjórar Félagsmiðstöðva í Fjarðabyggð. Hellirinn er opinn sem hér segir:

Opnunartími fyrir 8. - 10. bekk

Mánudaga kl. 20-22.

Einn föstudag í mánuði kl. 20 - 23.

 

Opnunartími fyrir 5. - 7. bekk

Vantar starfsfólk til að hægt sé að opna. 

 

Upplýsingar um samtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, SAMFÉS, má finna hér.  

Fésbókarsíðuna má finna hér.