Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Samkvæmt 8. grein laga um grunnskóla nr. 91/2008 skal starfa skólaráð við hvern grunnskóla.
Hér má sjá allar upplýsingar um skólaráðið og hvernig því skal skipað.
Hér er myndband frá Reykjavíkurborg um skólaráð og hlutverk þess.
Skólaráð Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar skólaárið 2022-2023 er sem hér segir:
- Fulltrúar kennara: Elsa Sigrún Elísdóttir og Eydís Ósk Heimisdóttir. Ásta Kristín Guðmundsdóttir er varamaður.
- Fulltrúar nemenda: Alexandra Líf Þorbjarnardóttir og Cezary Krzysztof Kaluziak eru aðalmenn. Hermann Valgeir Gestsson og Dominik Krystian Turin eru varamenn
- Fulltrúi starfsmanna: Guðfinna Erlín Stefánsdóttir
- Fulltrúar foreldra: Sigrún Eva Grétarsdóttir og Svava Gerður Magnúsdóttir
- Fulltrúi grenndarsamfélags: Jóna Kristín Sigurðardóttir
Skólastjórnendur:
- Anna Marín Þórarinsdóttir, skólastjóri
- Eygló Aðalsteinsdóttir, skólastjóri
Fundargerðir skólaráðs
29. nóvember 2022
21. febrúar 2023
10. maí 2023