- Skólinn
- Nemendur
- Starfsfólk
- Foreldrar
- Sérkenni
- Merki skólans
Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Samkvæmt 8. grein laga um grunnskóla nr. 91/2008 skal starfa skólaráð við hvern grunnskóla.
Hér má sjá allar upplýsingar um skólaráðið og hvernig því skal skipað.
Hér er myndband frá Reykjavíkurborg um skólaráð og hlutverk þess.
Hér má sjá starfsáætlun skólaráðs grunnskóla Fáskrúðsfjarðar skólaárið 2022 - 2023.
Skólaráð Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar skólaárið 2022-2023 er sem hér segir:
Skólastjórnendur:
Fundargerðir skólaráðs
Hlíðargötu 56 | 750 Fáskrúðsfirði Sími á skrifstofu: 475 - 9020 Netfang: fask@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá 475-9020 |
Skólastjóri: Viðar Jónsson
Aðstoðarskólastjóri: Helga Ósk Snædal Þórormsdóttir
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 475 - 9020 / fask@skolar.fjardabyggd.is