Þemadagar í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar - 27. og 28.okt

Dagana 27. og 28. október nk. verða þemadagar tengdir Dögum myrkurs í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

 

Nemendur vinna að ólíkum verkefnum í hópum sem öll tengjast þemanu. 



Dagskrá þemadagana er eftirfarandi: 

 

Mánudaginn 27.okt:

8:10 - Fyrsta smiðja dagsins

9:50 - Frímínútur og Nesti 

10:15 - Önnur smiðja dagsins

11:55 - Matur - frímínútur

12:30 - Draugahús, Kahoot, Just dance

13:10 - Skólasel eða heim

 

Þriðjudaginn 28.okt:

8:10 - Fyrsta smiðja dagsins

9:50 - Frímínútur og Nesti 

10:15 - Önnur smiðja dagsins

11:55 - Matur - frímínútur

12:30 - Draugahús, Kahoot, Just dance

13:10 - Skólasel eða heim

Á þriðjudeginum mæta allir nemendur í svörtum fötum 

og með vasaljós          



 

Að loknum þemadögum tekur svo við vetrarfrí dagana 29. - 31. okt. Skóli hefst aftur skv. stundaskrá 3.nóvember. 

 

Við vonum að allir eigi eftir að hafa gaman af þemadögunum okkar,

Starfsfólk Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar