Skólabyrjun haust 2025

Skólabyrjun haust 2025

Starfsfólk Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar vonar að þið notið ykkar vel í sumar.

Föstudaginn 22.ágúst hefst skólastarf aftur með foreldraviðtölum.

Foreldrar bóka viðtalstíma í gegnum sitt svæði á Mentor og því er mikilvægt að skoða hvort appið og lykilorð séu virk. Ef fólki vantar ný lykilorð er hægt að hafa samband við starfsfólk í síma 4759020 frá 8:00 – 12.30, miðvikudaginn 20.ágúst.

 Viðtalsbókanir á mentor opna seinnipart mánudaginn 18.ágúst og loka á miðnætti miðvikudaginn 20.ágúst.

Fyrsti skóladagur skv. Stundskrá er mánudagurinn 25.ágúst.

Okkur hlakkar til að hefja skólaárið 2025 – 2026.

Bestu kveðjur frá skólanum.