Prom 2.júní 2025

Prom

 

Þann 2.júní sl. Stóð nemendaráð og fyrir Prom GF. Nemendur 7.-10.bekkjar mættu í sínu fínasta pússi og þemað var Casino.

 

Viðburðurinn var einstaklega vel heppnaður og má sjá myndir hér.