Fótboltamótið Kókómjólk Cup í GF

Dagana 15.-20.maí fór fram fótboltamótið Kókómjólk Cup.

Nemendaráð GF og Róbert Thór sáu um skipulag og utanumhald.

Liðin voru 8 talsins og skipuð nemendum  úr 5.-10.bekk

Keppnin var æsispennandi og vorum við svo heppin að teknar voru frábærar myndir frá öllum leikjum.

Sigurvegari mótsins voru Algería skipuð:

Þórunni Lindu í 10.b

Emilíu Björk í 10.b

Gunnari Hlyni í 9.b

Loga Frey í 7.b

Rúrik Pál í 5.b

 

Myndir má nálgast hér.