Fréttir & tilkynningar

30.11.2022

Höfrungur á föstudegi

Við í grunnskóla Fáskrúðsfjarðar fengum skemmtilega heimsókn á föstudaginn þegar Óðinn Logi bauð okkur að skoða höfrung sem hann fann inn á leiru. Þetta vakti mikla kátínu hjá nemendum og var svo sannarlega fróðlegt og skemmtilegt. Hér má sjá myndir

Viðburðir

Viðburðir

Engir viðburðir á næstunni

Myndir úr skólastarfinu