Fréttir & tilkynningar

03.02.2023

Börnin bjarga

Börnin bjarga er fastur liður í fræðslu skólahjúkrunarfræðinga á vegum heilsugæslu. Fræðslan fjallar um mikilvægi þess að temja sér rétt viðbrögð við hjartastoppi en þau felast ma í því að kanna áreiti, hringja á hjálp, opna öndunarveg og loks hjarta...

Myndir úr skólastarfinu