Söngur á sal

Alla miðvikudaga syngja allir nemendur og starfsfólk saman á sal. Tónlistarskólinn og aðrir söngelskir starfsmenn sjá um undirleik.