Yngsta stig - vorferð 2021

Ís í blíðunni ;)
Ís í blíðunni ;)

Yngsta stig fór í vorferð í dag. Ferðinni var haldið í Neskaupstað og var safnahúsið skoðað.

Að því loknu var farið við grunnskólann og nesti borðað og leikið aðeins. Á heimleiðinni var komið við í Olís á Reyðarfirði og fengu allir ís.

Í lok skóladagsins fengu börnin svo afhenta vitnisburðina sína og skólaárið 2020-2021 er því lokið.