Vordagar - útivera

Hópurinn áður en lagt var af stað.
Hópurinn áður en lagt var af stað.

Nemendur í 7. og 8. bekk fengu sér göngutúr í dag í góða veðrinu.

Við fórum að Vigdísarsteini, Tobbusteini og skoðuðum minnisvarða í bænum.