Vordagar 5. - 8. bekkur

Nemendur 5. - 8. bekkjar fóru saman í vorferð í Óbyggðasetrið í Fljótsdal.

Mjög vel var tekið á móti hópnum. Allir fóru í gegnum setrið með leiðsögn og á pítsahlaðborð á Aski pizzeria á Egilsstöðum.

Flottur dagur og allir saddir og sælir við heimkomu.