Vordagar 2021

Aðstoðarskólastýran skemmti sér best!!
Aðstoðarskólastýran skemmti sér best!!

Ekki mátti á milli sjá, hverjir skemmtu sér mest og best .. nemendur eða starfsfólk.

Nokkrir starfsmenn gátu bara ekki hætt að renna sér :)

Alltaf jafn gaman. Nokkrir krakkar sem ekki voru að renna sér hjálpuðu til við að passa brautina, draga plastið til að halda við.