Veðrið var með okkur í liði á vordögunum í ár.
Fjölþrautadagurinn var á sínum stað, við fórum í ratleik og gerðum margt fleira skemmtilegt og fræðandi.
Hjóladagurinn hefur lengi verið lokadagurinn og grillið á sínum stað.
Gaman að klára skólaárið á svona velheppnuðum og yndislegum degi.
Myndir komnar í albúm.
Hlíðargötu 56 | 750 Fáskrúðsfirði Sími á skrifstofu: 475 - 9020 Netfang: fask@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 475 - 9020 / fask@skolar.fjardabyggd.is