Nemendur 1. og 2. bekkjar læra um hesta

Krakkarnir í 1. og 2. bekk eru að læra um hesta þessa viku og fóru í heimsókn í hesthúsin. Þar tóku Helga Valbjörnsdóttir og Karen "okkar" Sif Randversdótir á móti hópnum.

Þær fræddu krakkana um ýmsa hluti sen tengjast hestum. Einnig fengu krakkarnir að fara á bak og margir voru að prufa það í fyrsta sinn.

Þetta var skemmtilegur og fróðlegur morgun.