Veiðiferð 6. og 7. bekkur

Í haust byrjuðu nemendur í 6. - 7. bekk á námsefninu Lífríkið í sjó.

Þegar vetur konungur tók völdin settum við það námsefni í pásu og tókum svo þráðinn upp aftur núna í vor.

Í dag fórum við í veiðitúr. Ekki var nú veiðin mikil en einn fiskur náðist á land.