Vatnsrennibraut á vordögum

Nemendur glaðir í bragði í blíðunni
Nemendur glaðir í bragði í blíðunni

Það er óhætt að segja að veðrið hafi leikið við okkur á vordögunum. ´Í dag nýttum við okkur það og settum upp vatnsrennibraut við Búðagrund. Myndir frá fjörinu má sjá hér