Útinám

Í hverri viku fer 3. og 4. bekkur saman í útikennslu. Það er alltaf líf og fjör hjá þeim.

Hér má sjá afrakstur gærdagsins þar sem var verið að bora í ísinn með ísbor til að mæla þykktina og ýmislegt fleira skemmtilegt.