Útikennsla

Síðastliðinn föstudag fórum við að skauta með 1.,2. og 3.bekk og var mikið stuð. Við munum fara aftur að skauta þegar veður leyfir svo allir geti fengið að prófa. 

Í myndaalbúmi er hægt að skoða myndir frá þessum degi.