Uppsalir

1. og 2. bekkur GF
1. og 2. bekkur GF

Nemendur í 1. og 2. bekk fóru í heimsókn á Dvalar og hjúkrunarheimilið Uppsali á föstudaginn. Þau sungu nokkur lög fyrir heimilisfólkið og fengu góðar undirtektir.