Uppsalir

Hvað ungur nemur gamall temur.

Heimsókn á Uppsali.

Miðvikudaginn 3. apríl fóru nemendur í 5. og 6. bekk í heimsókn inn á Uppsali.

Þar spiluðu nemendur og heimilisfólk bingó. Þetta tókst mjög vel og allir hjálpuðust að. Að loknu bingóspili gæddu allir sér á nýsteiktum lummum og kexi.

Takk fyrir móttökurnar