Einar Mikael töframaður í heimsókn

Snæþór með dúfuna góðu
Snæþór með dúfuna góðu

Í dag kom Einar Mikael töframaður og sýndi listir sínar, bæði fyrir börnin í Kærabæ og grunnskólanum. Viðburðurinn þótti takast vel og voru nemendur virkir þátttakendur, bæði á sviðinu og út í sal. Myndir frá viðburðinum má sjá hér