Þrettándagleði skólamiðstöðvar Fáskrúðsfjarðar

Þrettándagleði skólamiðstöðvar Fáskrúðsfjarðar
Þrettándagleði skólamiðstöðvar Fáskrúðsfjarðar

Skólamiðstöð Fáskrúðsfjarðar hélt upp á þrettándann með flugeldasýningu í boði björgunarsveitarinnar Geisla. 

Agnes björgunarsveitakona kom og aðstoðaði Gabríel formann nemendaráðs með sýninguna. 

Mikið var um gleði og kátínu hjá nemendum og starfsfólki. 

Hér má sjá fleiri myndir