Margar hefðir eru í skólastarinu hjá okkur hér í GF.
Ein þeirra er þorrablót. Þetta árið héldum við blót í hádeginu á föstudaginn, 4. febrúar.
Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru af nemendum yngsta stigs.