Þorrablót

Skemmtiatriði á blóti Yngsta stigs
Skemmtiatriði á blóti Yngsta stigs

Þorrablót voru haldin í GF þann 6. febrúar. Fyrst um morguninn var Yngsta stig með sitt blót, kl. 10 Miðstigið og um kvöldið var þorrablót Unglingastigs.

Þorramatur, mysa og skemmtiatriði! 

Nokkrar myndir komnar í albúm.