- Skólinn
- Nemendur
- Starfsfólk
- Foreldrar
- Sérkenni
- Merki skólans
Í kjölfar velferðarvikunnar í haust var ákveðið að hafa söngstund á sal á miðvikudögum fyrir alla nemendur. Tónlistarskólinn og söngelskir starfsmenn hafa haft veg og vanda af undirspili og skipulagi. Í dag var söngstundin í höndum Beggu frá tónlistarskólanum og Dagnýjar frá grunnskólanum. Á dagskráni var meðal annars keðjusöngur sem þótti takast afar vel. Vorið er komið víst á ný eða ekki.
Sá ég spóa suð'r í flóa,
syngur lóa út í móa.
Bí, bí, bí, bí.
Vorið er komið víst á ný.
Hlíðargötu 56 | 750 Fáskrúðsfirði Sími á skrifstofu: 475 - 9020 Netfang: fask@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá 475-9020 |
Skólastjóri: Viðar Jónsson
Aðstoðarskólastjóri: Helga Ósk Snædal Þórormsdóttir
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 475 - 9020 / fask@skolar.fjardabyggd.is