Sumarblíða

Nemendur 10. bekkjar
Nemendur 10. bekkjar

Veður fyrstu skóladagana var of gott til að hefja skólastarf á fullu í stofu.

Nemendur 10. bekkjar gengu upp með Skjólgilsá og skelltu sér svo í Ósinn. Mættu svo í pulsugrill við skólann.

Nemendur 8. - 9. bekkjar gengu inn að Hrútárfossi.

Svona á þetta að vera!!

Myndir má sjá af þeim og fleiri nemendum í vatnssulli og gönguferðum í albúmi - Útivist ágúst 2021