Stóra upplestrarkeppnin

Nemendur 7. bekkjar
Nemendur 7. bekkjar

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í GF í dag. Emilía Björk og Þórunn Linda keppa fyrir hönd GF þann 31. mars í Austurlandskeppninni. Ísak Daði er varamaður.

Nemendur stóðu sig með mikilli prýði. Hér má sjá nokkrar myndir af keppninni.