Stóra upplestrarkeppnin var haldin á dögunum. Randver Valbjörn og Eyvör Rán kepptu fyrir hönd GF.
Þau stóðu sig með mikilli prýði. Hér má sjá nokkrar myndir af keppninni.