Stóra upplestrarkeppnin

Nemendur 7. bekkjar með viðurkenningu fyrir þátttökuna.
Nemendur 7. bekkjar með viðurkenningu fyrir þátttökuna.

Á hverju ári er Stóra upplestrarkeppnin haldin í flestum grunnskólum landsins. 

Í ár eru 7 nemendur í 7. bekk, allir tóku þátt og stóðu sig með mikili prýði.

Markmið keppninar er að nemendur þjálfist í upplestri og framkomu. 

Dómarar voru Valdimar, Bylgja og Margrét. 

Sigurvegari keppninar í ár er Axel Valsson og mun hann taka þátt fyrir hönd skólans í keppni á milli skólanna í Fjarðabyggð þann 12. mars næstkomandi. Varamaður er Ísar Atli Guðmundsson.