Slysavarnadeildin Hafdís

Eygló skólastjóri þakkar fyrir gjöfina.
Eygló skólastjóri þakkar fyrir gjöfina.

Slysavarnadeildin Hafdís hefur í gegnum árin fært okkur gjafir til forvarna. Í morgun mættu þær og færðu nemendum heyrnarskjól. Við þökkum þeim kærlega fyrir að hugsa til okkar. Við eigum nokkur sem þær færðu okkur fyrir nokkrum árum og þau hafa komið að góðum notum. Þetta er frábær viðbót og nú geta fleiri nemendur notað skjólin í einu.