Slökkvilið Fjarðabyggðar og Stríðsárasafnið

Nemendur 9. bekkjar fóru nú á vordögum í heimsókn á Stríðsárasafnið á Reyðarfirði og einnig í Slökkvistöð Fjarðabyggðar.

Síðustu vikur hafa krakkarnir einmitt verið að læra um stríðsárin og þessi ferð "punkturinn yfir i-ið" 

Hér má sjá myndir sem teknar voru í þessari ferð.