Skólaselið á Fáskrúðsfirði - frétt frá nemendum 9. bekkjar

Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar
Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar

Við tókum viðtal við Heiðu starfsmann skólaselins.

Það eru 2 starfsmenn í skólaseli og 23 krakkar.

Í skólaseli eru krakkar í leikjum t.d. bíló, kubbó, inni og útiveru.

Krakkarnir eru á aldrinum 6-9 ára.

Skólasel er kl. 13:10-16:30

 

Nánar um skólaselið hér.                           

Þrír nemendur úr 9. bekk skrifuðu þessa frétt.