Skólasel starf

Krakkar úr skólaseli í gönguferð.
Krakkar úr skólaseli í gönguferð.
Þrátt fyrir takmarkanir á afþreyingu fyrir börnin ì Skòlaselinu þar sem ekki er ì boði að leika með dòtið okkar ì þessu Covid ástandi.
Þá er samt oftast mjög gaman hjá okkur og hefur veðrið verið frábært eftir páskafrìið og höfum við nýtt það vel.
Göngutùrar,fjöruferðir og fjölskyldu garðurinn er það sem við höfum gert skemmtilegt og er margt fleira á dagskránni nù á vordögum
Fyrir hönd starfsmanna
Forstöðumaður Skòlasels
Guðfinna Erlìn Stefánsdóttir