Skólasel

Margt brallað í skólaseli.
Margt brallað í skólaseli.

Skólaselið fer vel af stað og erum við að kynnast krökkunum og þau okkur. Við erum með starf fyrir börn ì 1. - 4. bekk og reynum við að vera eitthvað úti alla daga. Eftir kaffitímann er val sem er ýmist lita,perla,dùkkò eða legò.
Bùningaleikir eru einnig mjög vinsælir.
Leikir bæði inni og ùti og margt fleira.
Sìðasta föstudag ì mánuði fá börnin að baka fyrir kaffitìmann.
Höfum við farið ì fjölskyldugarðinn og gönguferð og reynum við að brjòta upp hefðbundið starf reglulega.

Við erum líka með lag með Ingó veðurgu sem heitir sumargleðin. Þegar við setjum þá á þá fara allir að ganga frá eftir daginn og allir kunna þetta lag og syngja hástöfum með.

Umsjónarmenn skólasels, Guðfinna og Karen