- Skólinn
- Nemendur
- Starfsfólk
- Foreldrar
- Sérkenni
- Merki skólans
Í dag var útivistardagur í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar þar sem ferðinni var heitið í Oddskarð. Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við okkur þar sem sólin skein glatt og varla hreyfði vind allan daginn. Samkvæmt staðarhöldurum voru nemendur og starfsfólk skólanum til sóma í umgengni á svæðinu, ekki síst í skálanum. Eins hefðu krakkarnir staðið sig eins og hetjur í brekkunum. Það er alltaf gaman að fá hrós. Hér má sjá myndir frá ferðinni. Jafnvel er von á fleiri myndum fyrr en seinna eða þegar allir ljósmyndarar ferðarinnar hafa skilað af sér.
Hlíðargötu 56 | 750 Fáskrúðsfirði Sími á skrifstofu: 475 - 9020 Netfang: fask@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá 475-9020 |
Skólastjóri: Viðar Jónsson
Aðstoðarskólastjóri: Helga Ósk Snædal Þórormsdóttir
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 475 - 9020 / fask@skolar.fjardabyggd.is