Sameind

Elísabet Mörk
Elísabet Mörk

Elísabet Mörk, nemandi í 8. bekk GF vann á föstudagskvöld keppni á vegum félagsmiðstöðva Fjarðabyggðar sem ber heitið Sameind.

Einnig var hún að fá tímarit Samtaka móðurmálskennara sem heitir Skíma. Þar er að finna ljóð eftir hana sem hún fékk viðurkenningu fyrir í haust.