Róbótar

Í upplýsinga og tæknimennt á miðvikudaginn 10. febrúar fengu nemendur 1. bekkjar að kynnast róbótum sem skólinn fjárfesti í með styrk frá Loðnuvinnslunni. Nemendur höfðu mjög gaman af og vildu strax fá að vita hvenær þau mættu næst að vinna með þá! Tæknitröll framtíðarinnar!