Raftækja bann í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar -frétt frá nemendum í 9. bekk

1. febrúar verður símabann í Fjarðabyggð og í staðin að krakkarnir komi með sín tæki þá voru pöntuð raftæki og þá eigum við í heildina 55 Chrome tölvur og 60 Ipada í skólanum.

Þrír nemendur úr 9. bekk skrifuðu þessa frétt.