Prom - lokakvöld

Elín Birna og Ísar Atli úr 10. bekk
Elín Birna og Ísar Atli úr 10. bekk

Prúðbúnir nemendur og starfsfólk komu saman og héldu lokakvöld.

Nemendur í matreiðsluvali sá um veitingar með aðstoð Dagnýjar heimilsfræðikennara og Man skólaliða. Þemað var Thailensktur matur.