Opinn fundur í skólaráði

Miðvikudaginn 10. maí var opinn fundur í skólaráði Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. 

Dagskráin var sem hér segir:

  1. Ný áætlun vegna eineltis og samskiptavanda

  2. Drög að skipulagi næsta skólaárs

  3. Foreldrahluti Skólapúlsins

  4. Öryggismál í skólanum

  5. Skóladagatal og starfsáætlun skólaárið 2022-2023

  6. Önnur mál

Fundargerðina má nálgast hér