Ólympíuhlaup ÍSÍ 2022

Nemendur grunnskóla Fáskrúðsfjarðar tóku þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ, föstudaginn 7. október í blíðskaparveðri. Nemendur gátu valið á milli þriggja vegalengda í hlaupinu, þ.e. 2,5 km, 5 km eða 10 km. Hlaupið gekk vel og nemendur og starfsmenn stoltir og ánægðir með daginn.

Hér má sjá myndir