Nýsköpunarkeppni grunnskólanna í Fjarðabyggð

Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar minnir á Tæknidag VA sem er í dag. Forseti Íslands mun veita verðlaun fyrir Nýsköpunarkeppnina sem grunnskólar í Fjarðabyggð tóku þátt í á vegum Matís og VA. Í ár tók 8. bekkur í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar þátt með því að búa til afurðir úr þara og þangi og sendu myndband í keppnina. Hvetjum alla til að mæta á tæknidaginn <3
Verðlaun í nýsköpunarkeppninni verða veitt kl. 14.