Myndmennt 1. bekkur

Nemendur 1. bekkjar hafa verið í myndmennt síðustu vikurnar. Meðal annars gerðu þau þessi fallegu fiðrildi sem nú prýða veggi skólans. Mjög duglegir og áhugasamnir nemendur.