Myndmennt

Grímugerð
Grímugerð

Nemendur í 6. bekk fengu það verkefni að búa sér til pappagrímur frá grunni, í tilefni öskudagsins.

Fengu allir Ipad til þess að finna sér sniðugar hugmyndir sem þeir síðan útfærðu á svona skemmtilegan hátt.